Nefndir og starfshópar sem tengjast félagsþjónustu sveitarfélaga

Hér að neðan er listi yfir fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga í nefndum og starfshópum sem tengjast félagsþjónustu sveitarfélaga. Í einhverjum tilvikum sitja einnig í viðkomandi nefndum eða starfshópum fulltrúar sem eru tilnefndir af Reykjavíkurborg eða öðrum sveitarfélögum sem og fulltrúar Samtaka félagsmálastjóra á Íslandi.

Málefni félagsþjónustu sveitarfélaga - almennt

 • Nefnd um stjórnsýslu á sviði félagsþjónustu og barnaverndar
  Unnur V. Ingólfsdóttir
 • Starfshópur um endurskoðun laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og laga um málefni fatlaðs fólks
  Tryggvi Þórhallsson

Velferðarmál - almennt

 • Velferðarvaktin
  Gyða Hjartardóttir

 • Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga
  Gyða Hjartardóttir

 • Samstarfsteymi vegna heimilisofbeldis
  Soffía Lárusdóttir

 • Samvinnuhópur vegna öryggisvistunar einstaklinga
  Bryndís Gunnlaugsdóttir

 • Samráðshópur um skipulag áfallahjálpar á landsvísu
  Berglind Magnúsdóttir
 • Stýrihópur til þess að leiða mótun geðheilbrigðisstefnu
  Soffía Lárusdóttir
 • Nefnd um stöðu og framtíð geðhjúkrunarrýma að Ási
  Berglind Magnúsdóttir
 • Lýðheilsunefnd
  Ólöf Kristín Sívertsen
 • Starfshópur sem vinnur að lausn vegna vanda langtímaatvinnulausra
  Gyða Hjartardóttir
  Sólveig B. Gunnarsdóttir
 • Starfshópur til að kanna með hvaða leiðum megi jafna stöðu foreldra með sameiginlega forsjá
  Pálmi Þór Másson
 • Nefnd um endurskoðun reglna um einelti á vinnustöðum
  Helgi Viborg

Húsnæðismál:

 • Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála
  Karl Björnsson

 • Samráðsnefnd um húsaleigubætur
  Ellý A. Þorsteinsdóttir
  Tryggvi Þórhallsson

 • Ráðgjafarnefnd varasjóðs húsnæðismála
  Skúli Þórðarson
  Þóra Björg Jónsdóttir

Barnavernd:

 • Nefnd til að semja nýja framkvæmdaáætlun í barnavernd
  Gyða Hjartardóttir
 • Starfshópur um heildstæða stefnu vegna barna með geðrænan vanda
  Pálmi Þór Másson
 • Starfshópur um þjónustu við langveik börn
  Kristján Sturluson / Gyða Hjartardóttir

Málefni fatlaðs fólks:

 • Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks
  Björk Vilhelmsdóttir
  Gyða Hjartardóttir
  Stefán Bogi Sveinsson
 • Verkefnisstjórn um notendastýrða persónulega aðstoð eða NPA
  Áslaug Friðriksdóttir
  Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
  Gyða Hjartardóttir
 • Nefnd um fyrirkomulag eftirlits og vöktunar vegna yfirfærslu málefna fatlaðs fólks
  Gyða Hjartardóttir
 • Réttindavakt um málefni fatlaðs fólks
  Tryggvi Þórhallsson
 • Ráðgjafarnefnd Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
  Tryggvi Þórhallsson

 • Samráðshópur stjórnvalda um undirbúning að fullgildingu Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
  Tryggvi Þórhallsson
 • Samráðshópur stjórnvalda um undirbúning að fullgildingu Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
  Tryggvi Þórhallsson

 • Verkefnisstjórn um endurmat á yfirfærslu málefna fatlaðs fólks
  Karl Björnsson
  Tryggvi Þórhallsson

Málefni aldraðra:

 • Öldrunarráð Íslands
  Gyða Hjartardóttir

 • Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra
  Halldór Halldórsson
 • Verkefnisstjórn um úttekt á öldrunarþjónustu
  Gunnlaugur A. Júlíusson
 • Samráðsnefnd um málefni aldraðra
  Rannveig Einarsdóttir

 • Starfshópur um gæðastaðla í öldrunarmálum
  Gyða Hjartardóttir

Málefni innflytjenda:

 • Innflytjendaráð
  Anna Guðrún Björnsdóttir

Jafnréttismál:

 • Samstarfshópur um innleiðingu Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héröðum
  Anna Guðrún Björnsdóttir

Tekið saman í júlí 2015.