Napólí óskar eftir að komast í vinabæjasamskipti við íslenskt sveitarfélag

Ítalska sveitarfélagið Napólí hefur sett inn ósk á vefsíðu Twinnings um vinabæjasamskipti við íslenskt sveitarfélag.

Ítalska sveitarfélagið Napólí hefur sett inn ósk á vefsíðu Twinnings um vinabæjasamskipti við íslenskt sveitarfélag. Napólí er staðsett í suðvestur hluta Ítalíu og eru íbúar borgarinnar tæplega ein milljón talsins.

Sjá nánar á vefsíðu Napólí.
Upplýsingar um Napólí á Wikipedia.