Viterbo óskar eftir vinabæjasamskiptum

Sveitarfélagið Viterbo á Ítalíu hefur óskað eftir því að komast í vinabæjasamskipti við íslenskt sveitarfélag.

Sveitarfélagið Viterbo á Ítalíu hefur óskað eftir því að komast í vinabæjasamskipti við íslenskt sveitarfélag.

Viterbo er í héraðinu Lazio og eru íbúar þess um 60.000 talsins. Viterbo er um það bil 80 kílóbetra norður af höfuðborginni Róm. Viterbo er landbúnaðarhérað en einnig fer þar fram nokkur framleiðsla á leirkerum, marmara og fleiru. 

Vefsíða Viterbo.

Viterbo á Wikipedia.