Sveitarfélag í Búlgaríu leitar eftir vinabæjarsamskiptum.

Sveitarfélagið Sadovo leitar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Sadovo er landbúnaðarhérað með um 3.000 íbúa. Alls eru 11 byggðakjarnar innan sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið Sadovo leitar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Sadovo er landbúnaðarhérað með um 3.000 íbúa. Alls eru 11 byggðakjarnar innan sveitarfélagsins. Uppskeran á svæðinu er að mestu samsett úr eplum, tómötum, papriku, hveiti og hrísgrjónum. Í Sadovo er mældist hæsti hiti sem mælst hefur í Búlgaríu, 45,2°C.

Upplýsingar um Sadovo á Wikipedia.
Auglýsing Sadovo á twinning.org.