Ítalskt sveitarfélag leitar eftir vinabæjarsamskiptum

Sveitarfélagið Tarquinia á Ítalíu leitar eftir vinabæjasamskiptum, m.a. við íslenskt sveitarfélag. Tarquinia er staðsett rétt norðan Rómar, innan héraðsins Lazio, og er sveitarfélag með um 16.000 íbúa.

Sveitarfélagið Tarquinia á Ítalíu leitar eftir vinabæjasamskiptum, m.a. við íslenskt sveitarfélag. Tarquinia er staðsett rétt norðan Rómar, innan héraðsins Lazio, og er sveitarfélag með um 16.000 íbúa.