Spánskt sveitarfélag leitar eftir vinabæjarsamskiptum

Spánska sveitarfélagið Asociación de Desarrollo de la Campiña del Henares leitar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag

Spánska sveitarfélagið Asociación de Desarrollo de la Campiña del Henares leitar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Campiña del Henares er sveitarfélag með innan við 20.000 íbúa og er staðsett á stór Madrídar svæðinu.

Nánari upplýsingar veitir Sr. Campos Macías Juan Ramón í gegnum netfangið juanra.campos@gmail.com