Pólskt sveitarfélag

Pólska sveitarfélagið Starostwo Powiatowe we Włodawie óskar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Um er að ræða sveitarfélag með um 40.000 íbúa.

Pólska sveitarfélagið Starostwo Powiatowe we Włodawie óskar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Um er að ræða sveitarfélag með um 40.000 íbúa. Włodawa er staðsett rétt austan við Lublin, við landamæri Búlgaríu og Úkraínu. Áin Bug sem er innan sveitarfélagsins markar landamæri ríkjanna. Innan sveitarfélagsins eru um 30 vötn.
Vefsíða sveitarfélagsins er:  www.informacja.wlodawa.pl.
Nánari upplýsingar veitir Pan Holaczuk Wieslaw í netfanginu kamena1933@tlen.pl.