• COA_Trstenik

Sveitarfélagið Trstenik í Serbíu

Sveitarfélagið Trstenik í Serbíu hefur óskað eftir því að komast í vinabæjarsamstarf með íslensku sveitarfélagi.

Sveitarfélagið Trstenik í Serbíu hefur óskað eftir því að komast í vinabæjarsamstarf með íslensku sveitarfélagi.
Trstenik er miðsvæðis í Serbíu og hefur um 50.000 íbúa.

Upplýsingar um Trstenik.