Großenaspe í Þýskalandi óskar eftir vinabæjarsamskiptum

Þýski bærinn Großenaspe óskar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Großenaspe er tæplega 3.000 manna bær í norður Þýskalandi í héraðinu Schleswig-Holstein.

Þýski bærinn Großenaspe óskar eftir vinabæjarsamskiptum við íslenskt sveitarfélag. Großenaspe er tæplega 3.000 manna bær í norður Þýskalandi í héraðinu Schleswig-Holstein.