Ítalskt sveitarfélag óskar eftir vinabæjarsamskiptum

Ítalska sveitarfélagið Comune di Castrignano del Capo hefur lagt inn beiðni á vef CEMR þar sem það óskar eftir að koma á vinabæjartengslum m.a. við íslenskt sveitarfélag. Sveitarfélagið er skammt sunnan við ítölsku borgina Brindisi syðst á Ítalíu. Þar búa tæplega 6.000 manns.

Ítalska sveitarfélagið Comune di Castrignano del Capo hefur lagt inn beiðni á vef CEMR þar sem það óskar eftir að koma á vinabæjartengslum m.a. við íslenskt sveitarfélag. Sveitarfélagið er skammt sunnan við ítölsku borgina Brindisi syðst á Ítalíu. Þar búa tæplega 6.000 manns.

Nánari upplýsingar er að finna á þessari vefsíðu.