sveitarfélög í Rúmeníu og á Spáni óska eftir vinabæjum

Sveitarfélögin Ayuntamiento de San Javier á Spáni og Comuna Brebu í Rúmeníu hafa lagt fram beiðnir á vefsíðu Evrópusamtaka sveitarfélaga og héraða um að eignast vinabæi, m.a. á Íslandi.

Sveitarfélögin Ayuntamiento de San Javier á Spáni og Comuna Brebu í Rúmeníu hafa lagt fram beiðnir á vefsíðu Evrópusamtaka sveitarfélaga og héraða um að eignast vinabæi, m.a. á Íslandi.

Nánari upplýsingar um Ayuntamiento de San Javier á vefsíðu CEMR

Nánari upplýsingar um Comuna Brebu á vefsíðu CEMR