Gmina Sepólnó óskar eftir vinabæjasamskiptum

Pólska sveitarfélagið Gmina Sępólno Krajeńskie óskar eftir því að komast í vinabæjarsamband við íslenskt sveitarfélag. Sveitarfélagið er skammt vestan við borgina Bydgozcz og er þekkt fyrir bókmenntir, íþróttir, landbúnað og listir. Íbúar í sveitarfélaginu eru ríflega 15.000 talsins

Pólska sveitarfélagið Gmina Sępólno Krajeńskie óskar eftir því að komast í vinabæjarsamband við íslenskt sveitarfélag. Sveitarfélagið er skammt vestan við borgina Bydgozcz og er þekkt fyrir bókmenntir, íþróttir, landbúnað og listir. Íbúar í sveitarfélaginu eru ríflega 15.000 talsins.

Vefsíða sveitarfélagsins: http://www.gmina-sepolno.pl/

Nánari upplýsinginar eru að finna á slóðinni: http://www.twinning.org/en/entity/show/id/401.html

Tengiliður:
Kierownik Łangowski Bartosz
fundusze@gmina-sepolno.pl  
ul. Tadeusza Kościuszki 11
89-400 - Sępólno Krajeńskie
Poland
Sími: +48523894230
Fax: +48523894220