Omurtag í Búlgaríu óskar eftir vinabæjasamskiptum

Sveitarfelagið Omurtag í Búlgaríu hefur sett inn beiðni á vinabæjarsíðu CEMR þar sem því er lýst yfir að sveitarfélagið óski eftir vinabæjarsamskiptum við sveitarfélag á Íslandi.

Sveitarfelagið Omurtag í Búlgaríu hefur sett inn beiðni á vinabæjarsíðu CEMR þar sem því er lýst yfir að sveitarfélagið óski eftir vinabæjarsamskiptum við sveitarfélag á Íslandi.

Nánari upplýsingar um sveitarfélagið og tengiliði þar má finna á vefsíðu CEMR.