Pólskt sveitarfélag óskar eftir vinabæjasamskiptum

Sveitarfélagið Kamienna Góra í Póllandi hefur sent CEMR beiðni um vinabæjasamskipti við íslenskt sveitarfélag. Kamienna Góra er skammt frá landamærum Tékklands og Þýskalands, íbúar eru innan við 100.000.
Vefsíða sveitarfélagsins er á slóðinni www.kamiennagora.pl en nánari upplýsingar um umsóknina má finna á vefsíðu CEMR.

Sveitarfélagið Kamienna Góra í Póllandi hefur sent CEMR beiðni um vinabæjasamskipti við íslenskt sveitarfélag. Kamienna Góra er skammt frá landamærum Tékklands og Þýskalands, íbúar eru innan við 100.000.
Vefsíða sveitarfélagsins er á slóðinni www.kamiennagora.pl en nánari upplýsingar um umsóknina má finna á vefsíðu CEMR.