• Olaine

Sveitarfélagið Olaine í Litháen óskar eftir vinabæjarsamskiptum

Sveitarfélagið Olaine í Litháen hefur óskað eftir vinabæjasamskiptum við íslenskt sveitarfélag og birt auglýsingu þess efnis á vef Evrópska sveitarfélagasambandins.

Sveitarfélagið Olaine í Litháen hefur óskað eftir vinabæjasamskiptum við íslenskt sveitarfélag og birt auglýsingu þess efnis á vef Evrópska sveitarfélagasambandins.

Nánari upplýsingar um umsóknina má finna á meðfylgjandi tengli.
http://www.twinning.org/en/entity/show/id/833.html