Health for Growth: Heilbrigðismálaáætlun ESB

Markmið heilbrigðismálaáætlunar ESB er að styðja við nýjungar á sviði heilbrigðisvísinda, styrkja verkefni sem miða að umbótum og bættu öryggi í heilbrigðisþjónustu, lýðheilsuverkefni og að vernda borgarana fyrir heilsufarsógnum yfir landamæri.