Evrópuverkefni íslenskra sveitarfélaga

Þessi síða er í vinnslu

Ætlunin er að hér verði að finna upplýsingar um eldri og yfirstandandi evrópuverkefni íslenskra sveitarfélaga.

Kort af Vestfjörðum

Vatnavinir Vestfjarða hljóta evrópsk ferðamálaverðlaun

Vatnavinir Vestfjarða hafa hlotið EDEN verðlaunin sem ætlað er að vekja athygli á ferðamannastöðum í  Evrópu sem byggja á umhverfisvernd, sjálfbærni og gæðum.  Þema ársins 2010 var Sjálfbær ferðaþjónusta í vatns- og sjávartengdri ferðaþjónustu (Sustainable Aquatic Tourism) en EDEN samkeppninni er m.a. ætlað að kynna til sögunnar nýja, lítt þekkta áfangastaði vítt og breitt um Evrópu þar sem áhersla er lögð á ferðaþjónustu í anda sjálfbærni.

Nánar...