04. maí 2011

Leikfélag frá Búrgúndí-héraði leitar samstarfsaðila

  • theater

Franskt leikfélag óskar eftir að komast í samband við sveitarfélög í tengslum leikferð þess um Evrópu. Meginmarkmið verkefnisins er stuðla að menningarsamskiptum yfir landamæri og auknum hreyfanleika listar og listamanna.

Verkefnið er tvíþætt:
  • Leikferð með verk eftir Dostojefskí (textað)
  • Námskeið í skólum til að efla umræðu hjá nemendum um að leikritið og höfund þess.

Nánari upplýsingar fást hér og hjá Sylvain MACHAC: lesnuitsblanches.spectacle @ gmail.com, sími: 0033 6 09 90 03 97.