01. apr. 2011

ESB auglýsir eftir umsóknum vegna European Network of Mentors for Women Entrepreneurs

  • kona-business

ESB hyggst byggja um Evrópunet fólks („mentora“) til að leiðbeina  konum sem hyggja á nýsköpun í atvinnulífinu. Auglýst er eftir umsóknum um styrki til þess m.a. að koma á landsnetum sem og Evrópuneti. Íslenskir lögaðilar geta sótt um. Nánari upplýsingar er að finna hér .