Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

13. okt. 2015 : Tengslaráðstefna um svæðasamstarf í menntun

Erasmus + Landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Ericeira, Portúgal 18. – 21. nóvember 2015. Umsóknarfrestur er til 21. október 2015.

Nánar...

31. mar. 2015 : Suffolk-hérað í Bretlandi leitar samstarfsaðila í Erasmus+ verkefni um hreyfingu ungra barna

Markmið verkefnisins er að finna leiðir fyrir sveitafélög til að efla hreyfingu og íþróttaiðkun hjá börnum á aldrinum 0-5 ára.

Nánar...

19. mar. 2015 : Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi - kynningarfundur á Egilsstöðum 24. mars nk. 


Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi - kynningarfundur á Egilsstöðum 24. mars nk. Fjallað verður um Erasmus+ menntaáætlun ESB og Creative Europe menningaráætlun ESB. Fundurinn fer fram að Austurbrú, Tjarnarbraut 39e, Egilsstöðum 24. mars 2015 kl. 09:00-12.00

Nánar...

19. mar. 2015 : Toskanahérað á Ítalíu leitar samsstarfsaðila vegna umsóknar í Horizon2020

horizon2020_0

Sótt verður um í orkuhluta Horizon2020: EE-07-2015 Enhancing the capacity of public authorities to plan and implement sustainable energy policies and measures

Nánar...

17. mar. 2015 : Handbók ESB um styrki til uppbyggingar ferðaþjónustu

Evrópusambandið hefur birt gagnlega handbók um evrópskar samstarfsaáætlanir sem styrkja ferðaþjónustuverkefni. Íslensk sveitarfélög geta sótt í marga þessara sjóða. 

Nánar...

04. jún. 2014 : Pólskir aðilar leita samstarfs um verkefni styrkt af uppbyggingarsjóði EFTA

Pólsk samtök leita samstarfsaðila um verkefni sem miðar að því að styrkja samstarf sveitarfélaga og félagasamtaka og íbúalýðræði

Nánar...

04. mar. 2014 : Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fyrir opinbera stjórnsýslu - umsóknarfrestur til 30. mars

logo nord balt

Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna býður styrki fyrir fyrir starfsmenn í opinberri stjórnsýslu til námsheimsókna,starfsþjálfunar, þjálfunar og uppbyggingu tengslaneta á svæðinu

Nánar...

17. jan. 2014 : Horizon 2020, áætlun ESB um rannsóknir og nýsköpun hleypt af stokkunum. Opið fyrir umsóknir.

horizon2020_0

Áætluninni, sem heyrir upp á 15 milljarða evra fyrstu tvö árin, er ætlað að efla þekkingarknúið hagkerfi Evrópu og takast á við málefni sem skipta sköpum fyrir Evrópubúa. Tólf málefnasvið verða í brennidepli árin 2014 og 2015, m.a. persónubundin heilbrigðisþjónusta, tölvuöryggi og snjallar borgir.

Nánar...

17. jan. 2014 : Auglýst eftir umsóknum vegna kvikmynda- og menningaráætlunar ESB

Creative_EuropeLogo_230x-230x230

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Creative Europe, nýja kvikmynda- og menningaráætlun ESB og fyrstu umsóknargögn ársins eru komin á heimasíðu áætlunarinnar. Creative Europe verður starfrækt á tímabilinu 2014 – 2020. Einn og hálfur milljarður evra (245 milljarðar ISK) mun renna til ýmissa menningarverkefna og til eflingar evrópskri kvikmyndagerð á tímabilinu.

Nánar...

17. jan. 2014 : Opnað fyrir umsóknir í Menntaáætlun Evrópusambandsins

LLP-logo-islensk

Íslendingar hafa tekið þátt í áætlunum ESB í 20 ár. í ársbyrjun 2014 var nýjum áætlunum ýtt úr vör en opið er nú fyrir umsóknir í Erasmus+ áætlunina (mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB).

Nánar...
Síða 1 af 4