Civil Protection Mechanism: Áætlun ESB um almannavarnir

Markmið áætlunarinnar er að styrkja almannavarnir hvort sem um er að ræða náttúruhamfarir eða vá af völdum tæknibilana eða af mannavöldum. Áætlunin styður verkefni sem stuðla að samstarfi, miðlun reynslu og gagnkvæmri aðstoð þátttökuríkjanna.  

Nánari upplýsingar veitir Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra - netfang:almannavarnir@rls.is.