• photo_chomage_des_jeunes-0

Ný skýrsla um aðgerðir evrópskra sveitarfélaga til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks

Evrópusamtök sveitarfélaga (CEMR) birta nýja skýrslu þar sem m.a. er fjallað um Ísland.

Evrópusamtök sveitarfélaga (CEMR) hafa birta nýja skýrslu sem varpar ljósi á mikilvægi samstarfs sveitarstjórnarstigsins, allra aðila vinnumarkaðarins og ríksvaldsins til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks.

Evrópusamtök sveitarfélaga (CEMR) hafa birt nýja skýrslu sem varpar ljósi á mikilvægi samstarfs sveitarstjórnarstigsins, allra aðila vinnumarkaðarins og ríksvaldsins til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks.

Í skýrslunni er að finna dæmi um fyrirmyndarverkefni frá ýmsum löndum, þ.á m. Íslandi, og fjallað er um stefnu ESB til að draga úr atvinnuleysi ungs fólks. Einnig er þar að finna tilmæli frá CEMR um leiðir til að tryggja bætt samstarf stjórnsýslustiga o.fl.