Starfsáætlun sambandsins

Starfsáætlun sambandsins er lögð fram á stjórnarfundi einu sinni á ári. Starfsáætlunin byggir að grunni til á stefnumörkun sambandsins 2014–2018 og í henni er greint frá hlutverki og meginmarkmiðum hvers sviðs sambandsins fyrir sig og yfirstjórnar að auki.