30. ágú. 2010

Orkuskipti í samgöngum

  • Raflínur

Sambandið telur afar mikilvægt að almannaþjónustuhlutverk veitufyrirtækja sveitarfélaga komi skýrt fram í lögum sem sett eru um starfsemi þeirra. Sveitarfélögin eru eigendur margra helstu veitufyrirtækja á Íslandi og hafa þau í gegnum tíðina varið miklum fjármunum til uppbyggingar þeirra í þeim tilgangi að tryggja íbúunum aðgang að neysluvatni, heitu vatni og rafmagni á hagstæðu verði.