11. maí 2015

Umsagnir um þingmál

  • Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Eins og jafnan á þessum tíma árs hefur starfsfólk sambandsins í nógu að snúast við gerð umsagna um þingmál og að mæta fyrir nefndi Alþingis til að gera grein fyrir afstöðu sambandsins til þingmála. Á undanförnum vikum hefur sambandið sent inn umsagnir í eftirtöldum málum:

Fleiri þingmál bíða síðan umsagna í næstu viku. Umsagnir birtast á sérstakri síðu hér á vef sambandsins.