150. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um á 150. löggjafarþingi, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Lagafrumvörp
Umsögn sambandsins
Nánar um málið
staða máls
Breyting á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, lenging fæðingarorlofs, 393. mál
  05.12.2019   Staða máls
Breytingar á lögum um almennar íbúðir, 320. mál
04.12.2019   Staða máls
Frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og sveitarstjórnarlögum, 391. mál
04.12.2019
  Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003, 27. mál
31.10.2019
  Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, 53. mál
31.10.2019   Staða máls
Frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt (endurgreiðsla v. fráveituframkvæmda), 26. mál
16.10.2019
  Staða máls
Frumvarp til fjárlaga 2020, 1. mál

10.10.2019   Staða máls
Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga, 101. mál
10.10.2019
 Staða máls
Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga, 2. mál
09.10.2019

Staða máls


Þingályktunartillögur, reglugerðir, drög o. fl. sem barst sambandinu til umsagnar
umsögn sambandsins
Nánar um málið
staða máls
Drög að frumvarpi um málefni innflytjenda, 278/2019
21.11.2019 Samráðsgátt  
Þingsályktunartillaga um byggingu hátæknisorpbrennslustöðvar, 86. mál
06.11.2019
Staða máls
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000 um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingu (lenging á rétti til fæðingarorlofs), 270/2019
12.11.2019 Samráðsgátt
 
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, mál 223/2019
09.10.2019 Samráðsgátt
 
Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga, 148. mál
29.10.2019  Staða máls
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, mál 243/2019
  23.10.2019 Samráðsgátt
 
Drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur, mál 244/2019
21.10.2019 Samráðsgátt
 
 Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna
01.10.2019   
Umsögn um drog að reglum um fjárhagslegan stuðning við sameiningu sveitarfélaga
01.10.2019 Samráðsgátt
 
Umsögn um drög að frumvarpi um innheimtu skatta og gjalda - seinna samráð
19.09.2019
Samráðsgátt