149. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um á 149. löggjafarþingi, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Lagafrumvörp
Umsögn sambandsins
Samráðsgátt
staða máls
  Frumvarp um rafræna birtingu á álagningu skatta og gjalda, 211. mál
15.11.2018
Staða máls
  Frumvarp til laga um skóga og skógrækt, 231. mál
15.11.2018
Staða máls
Frumvarp til umferðarlaga, 219. mál
15.11.2018 Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp til laga um landgræðslu, 232. mál
15.11.2018
Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 83/1994 um umboðsmann barna, 156. mál
13.11.2018 Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 3/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs), 212. mál
6.11.2018   Staða máls
Breytingar á lögum vegna dagdvalar, 185. mál
6.11.2018
Fylgiskjal
  Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, með síðari breytingum
23.10.2018
Samráðsgátt  
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál
17.10.2018
Samráðsgátt
Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 77. mál
15.10.2018
Samráðsgátt Staða máls
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimils barna hjá báðum foreldrum, 25 mál.
01.10.2018
Samráðsgátt Staða máls
    
    
 


Þingályktunartillögur, reglugerðir, drög o. fl. sem  barst sambandinu til umsagnar
umsögn sambandsins
Samráðsgátt
Afdrif máls
Drög að reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
08.11.2018 Samráðsgátt
 
Drög að stefnu í íþróttamálum
05.11.2018 Samráðsgátt  
Þingsályktun um samgönguáætlun 2019-2033 ásamt tillögu að fimm ára áætlun 2019-2023, 172. og 173. mál
31.10.2018
  
Þingsályktun um ráðgjafarstofu innflytjenda, 19. mál
25.10.2018
  
Drög að reglugerð um raf- og rafeindabúnað
16.10.2018
Samráðsgátt  
Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum
5.10.2018 Samráðsgátt  
Drög að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum
04.10.2108
Samráðsgátt  
Áform um lagafrumvarp um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsfélaga
01.10.2018 Samráðsgátt
 
Drög að frumvarpi til laga um þjóðgarðastofnun og breytingu á lögum um náttúruvernd
29.08.2018 Samráðsgátt