Starfsmenn sambandsins

Sigrún Þórarinsdóttir

  • Starfsheiti: Félagsþjónustufulltrúi
  • Netfang: sigrun ( @ ) samband ( . ) is
  • Sími: 5154930
Verkefni: Annast málefna- og stefnumótunarvinnu á sviði félagsþjónustu sveitarfélaga og barnaverndar, þjónustu við fatlaða og aldraða, húsnæðismála og tengsl framangreindra málaflokka við aðra velferðarþjónustu. Hefur umsjón með starfi félagsþjónustunefndar sambandsins og verkefnum vegna flutnings verkefna á sviði velferðarmála frá ríki til sveitarfélaga.