Starfsmenn sambandsins

Ellisif Tinna Víðisdóttir

  • Starfsheiti: Lögfræðingur
  • Netfang: ellisif.tinna.vidisdottir ( @ ) samband ( . ) is
  • Sími: 515 4925
Verkefni: Annast greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna á sviði kjara- og starfsmannamála og veitir stjórnendum sveitarfélaga ráðgjöf í vinnurétti. Tekur þátt í kjaraviðræðum og kjarasamningagerð. Aðstoðar sveitarfélög við túlkun og framkvæmd kjarasamninga.