Starfsmenn sambandsins

Kolbrún Erna Magnúsdóttir

  • Starfsheiti: Skjalastjóri
  • Netfang: kolbrun.erna.magnusdottir ( @ ) samband ( . ) is
  • Sími: 515 4944
Verkefni: Hefur umsjón með skjalamálum og skjalasafni sambandsins og samstarfsstofnana þess. Aðstoðar aðra starfsmenn sambandsins við stofnun mála, vistun þeirra í skjalasafni eða í mála- og skjalakerfi sambandsins og lokar málum þegar þeim er lokið.