Starfsmenn sambandsins

Klara E. Finnbogadóttir

  • Starfsheiti: Sérfræðingur í skólamálum
  • Netfang: klara.e.finnbogadottir ( @ ) samband ( . ) is
  • Sími: 515 4924
Verkefni: Starf sérfræðings felst m.a. í því að starfa ásamt skólamálafulltrúa sambandsins og fræðslumálanefnd að margþættum og síbreytilegum verkefnum sem einkum varða leik-, grunn- og tónlistarskóla, og vinna að hagsmunagæslu fyrir hönd sveitarfélaga á þeim sviðum. Á meðal verkefna og áhersla eru umsýsla með endurmenntunarsjóðum kennara og málefni leikskóla.