Starfsmenn sambandsins

Valur Rafn Halldórsson

  • Starfsheiti: Sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs
  • Netfang: valur.rafn.halldorsson ( @ ) samband ( . ) is
  • Farsími: 868 1895
  • Sími: 515 4915
Verkefni: Ber ábyrgð á fjárhagslegum rekstri sambandsins, almennu skrifstofuhaldi og starfsmannahaldi. Hann hefur umsjón með gerð fjárhagsáætlana og árlegum reikningsskilum sambandsins. Stýrir stoðþjónustu við önnur svið sambandsins. Valur er jafnframt framkvæmdastjóri Hafnasambands Íslands.