Starfsmenn sambandsins

Svandís Ingimundardóttir

  • Starfsheiti: Skólamálafulltrúi
  • Netfang: svandis.ingimundardottir ( @ ) samband ( . ) is
  • Sími: 515 4919
Verkefni: Vinnur að málefna- og stefnumótunarvinnu í skólamálum. Miðlar upplýsingum til sveitarfélaga um skólamál og fylgist með þróun og nýbreytni á því sviði. Tekur þátt í nefndastarfi um skólamál og undirbýr og fylgir eftir starfi fræðslumálanefndar sambandsins.