Starfsmenn sambandsins

Sigríður Inga Sturludóttir

  • Starfsheiti: Móttökuritari
  • Netfang: sigridur.i.sturludottir ( @ ) samband ( . ) is
  • Sími: 515 4945
Verkefni: Sinnir símsvörun og símhringingum fyrir sambandið og samstarfsstofnanir þess, annast ýmis tilfallandi ritarastörf, sér um fundarbókanir í fundarherbergi og sinnir innkaupum og frágagni í eldhúsi.