XXXIII. landsþing 2019

XXXIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík föstudaginn 29. mars 2019.

Skráning á XXXIII.landsþing

Dagskrá

09:20   Skráning þingfulltrúa og afhending gagna
10:00 1. Þingsetning
 • Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:25 2. Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar

10:30

3.

Húsnæðismál

Fjallað verður um húsnæðismarkaðinn og þá sérstaklega niðurstöður átakshóps um húsnæðismál og framkvæmd tillagna hópsins, húsnæðismál á landsbyggðinni og húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
   
 • Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Íbúðalánasjóðs
   
 • Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri í Norðurþingi
   
 • Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur sambandsins
    Pallborðsumræður
11:50 4. Álit kjörbréfanefndar
12:00   H Á D E G I S H L É

12:50

5.

Samgöngumál

Samgönguáætlun verður kynnt og einnig verður fjallað um fyrirhuguð veggjöld sem hafa verið mikið í umræðunni þar sem leidd verða fram rök með og á móti þeim.

   
 • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
   
 • Rakel Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi
   
 • Margrét Ólöf A. Sanders, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ
   
 • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi
   
 • Guðmundur Baldvin Guðmundsson, bæjarfulltrúi á Akureyri
    Pallborðsumræður

14:30

6.

Kjaramál

Launaþróun verður skoðuð sem og sú kjarasamningsvinna sem er framundan. Að auki verður farið yfir skýrslu samstarfshóps félags- og barnamálaráðherra um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði og hvað sveitarfélögin geta lagt af mörkum.

   
 • Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
   
 • Inga Rún Ólafsdóttir, sviðsstjóri kjarasviðs sambandsins
   
 • Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands
    Pallborðsumræður
15:35 7. Þingslit
Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður sambandsins
     K A F F I V E I T I N G A R

 15:45

 

Aðalfundur Lánsjóðs sveitarfélaga ohf

https://www.lanasjodur.is/um-lanasjodinn/adalfundir/adalfundur-2019