XXXIV. landsþing

Aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, XXXIV. landsþing, haldið á Grand hóteli í Reykjavík, föstudaginn 6. september 2019.

Skráning á XXXIV. landsþing

Dagskrá XXXIV. landsþings

09:20–10:00
Skráning þingfulltrúa og afhending gagna
 10:30–10:50 1. ÞingsetningAldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
 10:50–10:55 2. Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
 10:55-12:30 3.

Framtíðaráætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga

Fjallað verður um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.
  • Valgarður Hilmarsson, formaður starfshóps sem vann grænbók um stefnumótandi áætlum um málefni sveitarfélaga
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðhera
  • Almennar umræður
12:30–13:30
H Á D E G I S H L É
13:30-13:40 4. Álit kjörbréfanefndar
13:40–15:35 5.

Tillaga stjórnar að samþykkt landsþingsins lögð fram

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélagaUmræður og afgreiðsla
15:35–15:45 7. ÞingslitHeiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður sambandsins

Birt með fyrirvara um breytingar.