XXIII. landsþing 2009

Hilton Nordica Hótel í Reykjavík 13. mars 2009


08:30 Skráning þingfulltrúa og afhending þingskjala.
  Kynning á framsögum
09:00 Þingsetning – Halldór Halldórsson, formaður sambandsins.
09:20 Kosning starfsmanna þingsins.

Kosning tveggja þingforseta og tveggja þingritara.

Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar.
09:25 Ávarp ráðherra sveitarstjórnarmála – Kristján L. Möller samgönguráðherra.
09:35 Verkaskiptamálin – staðan nú og hvað er framundan.

Sigrún Björk Jakobsdóttir, í stjórn sambandsins.
10:00 K a f f i h l é
10:20 Sveitarfélögin og ESB – Smári Geirsson, í stjórn sambandsins.
10:40 Hugmyndir starfshóps um aukið lýðræði í sveitarfélögum

Dagur B. Eggertsson, í stjórn sambandsins.
11:00 Fjármál sveitarfélaga – fjárhagsáætlanir og aðgerðaráætlanir.

Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.
11:20 Stefnumörkun sambandsins – Endurmat verkefna og endurskoðun aðgerðaráætlunar

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga.
11:40 Álit kjörbréfanefndar.
11:50 H á d e g i s v e r ð u r
13:00 Umræðuhópar starfa.

a) Verkaskiptamálin – Umræðustjóri: Sigrún Björk Jakobsdóttir.

b) ESB og sveitarfélögin – Umræðustjóri: Smári Geirsson.

c) Hugmyndir lýðræðishópsins – Umræðustjóri: Dagur B. Eggertsson.

d) Fjármál sveitarfélaga – Umræðustjóri: Hanna Birna Kristjánsdóttir.

e) Stefnumörkun sambandsins – Umræðustjóri: Svandís Svavarsdóttir.

Fundarmenn geta farið milli umræðuhópa og hópar geta mótað tillögur til þingsins sem annað hvort fá fullnaðarafgreiðslu eða verður vísað til frekari vinnslu hjá stjórninni.
14:15 Formenn umræðuhópa greina frá umfjöllun í hverjum hópi og kynna tillögur ef einhverjar eru.
15:00 Almennar umræður.
15:25 Þingslit – Halldór Halldórsson, formaður.
  Fundargerð XXIII. landsþings
15:30 K a f f i h l é
15:45 Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. fyrir árið 2008.

Móttaka í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. að loknum