Námskeið fyrir stjórnendur um vinnumat

Skráning á námskeiðið

Námskeið fyrir stjórnendur grunnskóla og fræðslustjóra/mannauðsstjóra verða haldin sem hér segir:

19.-20. mars
Hótel Hamar, Borgarfirði fyrir Vesturland, Vestfirði og Norðurland vestra
23.-24. mars
Hótel Selfoss fyrir Suðurland, Vestmanneyjar og Höfn í Hornafirði
25.-26. mars
Gufunesbær, Reykjavík, ætlað félagssvæði SKÓR og Vestfjörðum - FULLT ER Á ÞETTA NÁMSKEIÐ
13.-14. apríl
Brekkuskóli, Akureyri fyrir Norðurland eystra og vestra
15.-16. apríl
Gufunesbær, Reykjavík, ætlað félagssvæði Reykjavikur - FULLT ER Á ÞETTA NÁMSKEIÐ
20.-21. apríl
Gufunesbær, Reykjavík, ætlað félagssvæði SKÓR
27.-28. apríl
Hótel Hérað, Egilstöðum fyrir Austurland og Höfn í Hornafirði
29.-30. apríl
Gufunesbær, Reykjavík, ætlað félagssvæði Reykjavíkur og Vestfjörðum

Dagskrá námskeiðs fyrir stjórnendur vegna vinnumats

Fyrri dagur/Seinni dagur* frá kl. 09:00-16:00

  Leiðbeinendur: Anna Kristín Sigurðardóttir,  Börkur Hansen og Edda Kjartansdóttir frá Menntavísindasviði
09:00

Leiðir í umbótastarfi – hvaða vísbendingar eru um árangurríkar leiðir í innleiðingu breytinga?

09:45
Kaffi
10:00

Heiltæk nálgun að umbótum – líkan sem myndar ramma um umbótastarf - hópastarf og umræður

Að nýta gögn í  umbótastarfi - hópastarf og umræður

12:00 Hádegisverður
13:00 Kennslufræðileg forysta - fyrirlestur, hópastarf og umræður
14:30 Kaffi
14:45

Teymisvinna -  lærdómssamfélag - fyrirlestur, hópastarf og umræður


 

Seinni dagur/Fyrri dagur* 09:00-16:00

09:00

Kynning á vinnumati, leiðarvísi og reiknilíkani - umræður

Leiðbeinendur: Svanhildur María Ólafsdóttir og Helgi Grímsson
11:30 Hádegisverður

12:15

13:30

Kynning og umræður um vinnumat

Starfshvatning, starfsmannasamtöl og samtalstækni

Leiðbeinandi: Sigrún Þorleifsdóttir frá Attentus

14:30 Kaffi
14:45 Starfsmannasamtöl og samtalstækni.
  • Starfsmannasamtal – undirbúningur vinnumats
  • Frammistöðusamtöl – frammistöðumat og endurgjöf

Leiðbeinandi: Sigrún Þorleifsdóttir frá Attentus


* Athugið að mismunandi er eftir námsskeiðsstöðum hvort byrjað er á dagskrárhluta „fyrri“ eða „seinni“ dags.