Einstaklingsbundnar áætlanir

Vinnudagur á vegum sambandsins, velferðarráðuneytisins og Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins

Vinnudagur á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarráðuneytisins í samstarfi við Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins um gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS).

Haldinn á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) miðvikudaginn, 26.október kl. 9.00 til 12.00.

09:00 Mat á stuðningsþörf fatlaðra: Breyttar áherslur. 
Stefán J. Hreiðarsson, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
09:10 Fræðilegar forsendur við gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS).
Tryggvi Sigurðsson, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
09:35 Framkvæmd og innihald  stuðningsáætlana í daglegu starfi.
Guðný Stefánsdóttir, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
10:00 Af vettvangi: Gerð einstaklingsáætlana í vinnu með geðfötluðum.
Jóna Rut Guðmundsdóttir, Velferðarsvið Reykjavíkurborgar.    
10:15 K a f f i h l é
10:30 Vinna í hópum: Umræður um gerð og útfærslu stuðningsáætlana.
11:30 Samantekt og umræður

Fundarstjóri:

Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga.