UT-dagurinn

Dagskrá

10:00 Setning
10:15 Stafrænt Ísland – til þjónustu reiðubúin
Einar Birkir Einarsson, verkefnastofu um stafrænt Ísland
10:30 island.is – hvernig miðlæg þjónustugátt uppfyllir best þarfir notenda
Fjóla María Ágústsdóttir, verkefnastofu um stafrænt Ísland
10:50 K A F F I H L É
11:10 Eru opinberir vinnustaðir nýskapandi? Niðurstöður Nýsköpunarvogarinnar birtar í fyrsta sinn
Íris Huld Christersdóttir, fjármála- og efnahgasráðuneytinu
11:30 Þjónustuhönnun hjá hinu opinbera og tækifærin sem felast í stafrænni umbreytingu
Experience of designing services in government and the opportunity that digital transformation presents
Jack Coller og Alice Carter, breska dómsmálaráðuneytinu
12:00 H Á D E G I S H L A Ð B O R Ð
12:30 Stafræn umbreyting finnska ríkisins
Digitalization of the Finnish government – Case: Setting up Digital Agency to boost customer centric public sector
Pekka Rehn, Þjóðskrá Finnlands
13:00 Stafræn vegferð fjárhagsaðstoðar
Edda Jónsdóttir Reykjavíkurborg
13:20 Notendamiðuð hönnun, hvar byrja ég?
Margrét Dóra Ragnarsdóttir, sjálfstætt starfandi stafrænn hönnunarstjóri
13:40 K A F F I H L É
13:50 Hvernig virkar notendamiðuð hönnun í raun
Stanford d. School crash course
15:20 Samantekt
15:30 Léttar veitingar – Miðgarði
Ari Eldjárn kitlar hláturtaugarnar

Ráðstefnustjóri: Helga Guðrún Jónasdóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga