Ungmenni utan skóla - hagir og úrræði

Náum áttum hópurinn efndi til morgunverðarfundar á Grand hótel í Reykjavík, miðvikudaginn, 15. nóvember 2017, kl. 8:15-10:00.

Vegna tæknilegra vandræða heyrist ekki erindi Margrétar Guðmundsdóttur hér að neðan fyrr en eftir ríflega 5 mínútur. Beðist er velvirðingar á því.

Dagskrá:

  Hagir og líðan ungmenna utan skóla
Margrét Guðmundsdóttir, kennari á íþróttasviði HR hjá Rannsóknum og greiningu
  Krakkarnir okkar í Fjölsmiðjunni
Sólveig Þrúður Þorvaldsdótttir, náms- og starfsráðgjafi í Fjölsmiðjunni
  Svona gerum við í Námsflokkunum
Jódís Káradóttir, náms- og starfsráðgjafi, umsjónarmaður ungmennaverkefna hjá Námsflokkum Reykjavíkur

Fundarstjóri: Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi