Umræðu- og upplýsingafundur um NPA

Grand hótel í Reykjavík, 18. febrúar 2019

Samband íslenskra sveitarfélaga og félagsmálaráðuneytið standa fyrir umræðu- og upplýsingafundi um innleiðingu nýrra og breyttra laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og verður sérstaklega horft til umfjöllunar um notendastýrða persónulega aðstoð og gildistöku reglugerðar um NPA.

Dagskrá: (birt með fyrirvara um breytingar)

13:00 Reglugerð um NPA
Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu (glærur á pdf)
13:20 Starfsleyfi
Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur hjá Gæða- og eftirlitsstofnun í félagsþjónustu og barnavernd (glærur á pdf)  
13:40 Handbók um NPA og samningsform
Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu
14:00 Umræður og fyrirspurnir (umræður og fyrirspurnir eru að jafnaði ekki teknar upp)
14:20 K a f f i h l é
14:40 Sveitarfélag og NPA
Sigurbjörg Fjölnisdóttir, verkefnastjóri á fjölskyldusviði Mosfellsbæjar (glærur á pdf)
15:00 Sveitarfélag og NPA
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, félagsmálastjóri á fjölskyldusviði Fjarðabyggðar (glærur á pdf)  
15:20 Sjónarhorn notanda
Hjörtur Örn Eysteinsson, skrifstofustjóri NPA miðstöðvarinnar og

Ragnar Gunnar Þórhallsson, stjórnarmaður í NPA miðstöðinni (glærur á pdf)  
15:40 Umræður og fyrirspurnir (Umræður og fyrirspurnir eru að jafnaði ekki teknar upp)
16:00 Samantekt og fundarlok
  Fundarstjóri: Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarmaður í sambandinu og borgarfulltrúi Reykjavíkurborgar