Sveitarfélög og ferðaþjónusta

Málþing um sveitarfélög og ferðaþjónustu, var haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 3. mars 2017. Markmið málþingsins var að sveitarstjórnarmenn komi saman til þess að ræða málefni ferðaþjónustu og þær áskoranir og tækifæri sem felast í fjölgun ferðamanna sem leggja leið sína hingað til lands.

Dagskrá og upptökur erinda:

09:00
Skráning þátttakenda 
10:00 Setning málþingsins og áherslur sambandsins
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:20 Sveitarfélagið mitt og ferðaþjónustan
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps
10:35 Sveitarfélagið mitt og ferðaþjónustan
Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra
10:50 Tekjur og gjöld hins opinbera vegna fjölgunar ferðamanna
Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte

Fyrirspurnir og umræður
11:20 Landsáætlun um uppbyggingu innviða og framtíðarsýn um samvinnu ríkis og sveitarfélaga vegna þjóðgarða og friðlýstra svæða
Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri skrifstofu landgæða í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
11:40 „Er opið hjá ykkur?“ Mikilvægi safnastarfsemi fyrir ferðaþjónustu
Helga Maureen Gylfadóttir, formaður FÍSOS, Félag íslenskra safna og safnmanna
 Fyrirspurnir og umræður um erindi morgunsins 
 Hádegisverður
13:00
Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
13:15 Er Ísland uppselt?
Konráð S. Guðjónsson, Greiningardeild Arion banka
13:35 Áfangastaðaáætlanir (DMP) – tækifæri til mörkunar sérstöðu
Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri
13:50 Áfangastaðurinn Austurland – stefnumótun um ferðaþjónustu
María Hjálmarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Austurbrú
 Fyrirspurnir og umræður
14:15Kaffihlé
14:45 Ísland allt árið, um allt land?
Arnheiður Jóhannsdóttir, forstöðumaður Markaðsstofu Norðurlands
15:00 Fjölgun ferðamanna, áskoranir í skipulags- og húsnæðismálum
Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar
15:20 Höfuðborgarsvæðið, úrræði til að stjórna þróun gististaða og áhrif á húsnæðiskostnað
Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar
15:40 Samstarf Rangárþings eystra og landeigenda við Seljalandsfoss
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra
16:00Fyrirspurnir og umræður
16:15
Samantekt og málþingsslit
Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar
Málþingsstjórar: Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri í Skútustaðahreppi og Geirlaug Jóhannsdóttir, formaður byggðaráðs í Borgarbyggð.