Skipulagsdagurinn 2019

Skipulagsdagurinn er árleg ráðstefna helguð umræðu um skipulagsmál sem Skipulagsstofnun stendur fyrir í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er Skipulag um framtíðina, samspil skipulags við aðra áætlanagerð um byggð, samgöngur og nýtingu lands.

Norðurljósasal Hörpu 8. nóvember kl. 9-16

08:15 Húsið opnar
09:00 Ávarp
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
09:10 Andri Snær Magnason, rithöfundur
09:40 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:55 Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
10:15 Landsskipulagsstefna um loftslag, landslag og lýðheilsu
Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri á Skipulagsstofnun
10:35 Kaffihlé
10:50 Skipulag í samspili við áætlanagerð um húsnæðis- og samgöngumál
Sverrir Bollason, umhverfisverkfræðingur hjá VSÓ
Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings
Hrafnkell Proppé, svæðisskipulagsstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Árni Freyr Stefánsson, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
12:00 Hádegishlé
12:45 Stafrænt skipulag
Helena Björk Valtýsdóttir, teymisstjóri landupplýsinga á Skipulagsstofnun
Gréta Hlín Sviensdóttir, fagstjóri hjá Eflu
Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsstjóri Akureyrarbæjar
13:30 Skipulag í samspili við stefnumótun um heimsmarkmið SÞ
Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps
Bergljót Sigríður Einarsdóttir, verkefnisstjóri aðalskipulags hjá Kópavogsbæ
14:10 Skipulag í samspili við áætlanagerð um ferðamál
Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar
15:0 Skipulag um framtíðina - umræður með spurningum úr sal
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
Jóhannes Þórðarson, arkitekt Glámu- Kími
Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar
16:00 Ráðstefnuslit - léttar veitingar
  Fundarstjóri: Sigmar Guðmundsson, fjölmiðlamaður