Skipulagsdagurinn 2018

Gamla bíói í Reykjavík, fimmtudaginn 20. september

Skipulagsdagurinn er haldinn í samvinnu Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga

08:30 Húsið opnar – skráning
09:00 Ávarp
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

09:15

Skipulagsgerð sveitarfélaga – forsendur og stefnumörkun

  Staða skipulagsmála og fyrirliggjandi stefna
Einar Jónsson, Skipulagsstofnun
  Er þörf á endurskoðun aðalskipulags?
Hafdís Hafliðadóttir, Skipulagsstofnun
  Pallborðsumræður
Auk frummælenda: Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar, og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar
  Kaffihlé

10:45

Haf- og strandsvæðaskipulag

  Ný löggjöf um skipulag á haf- og strandsvæðum
Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
  Gerð strandsvæðisskipulags
Ester Anna Ármannsdóttir, Skipulagsstofnun
  Pallborðsumræður
Auk frummælenda: Friðbjörg Matthíasdóttir, bæjarfulltrúi í Vesturbyggð, og Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps

11:45

Helstu áskoranir framundan
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
12:15 Hádegishlé
13:15 Collaborative Planning & Placemaking: Combining professional skills with real lives and emotions
Charles Campion RIBA AoU, JTP Architecths and Placemakers, London

14:15

Loftlagsmál, landslag og lýðheilsa í nýju landskipulagsferli

  Sýn í skipulagsmálum – hvert og hvernig?
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
  Loftlagsmál í skipulagsáætlunum
Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur
  Landslag væri lítils virði
Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt
  Mannlíf milli húsa
Anna María Bogadóttir, arkitekt
  Pallborðsumræður
Auk frummælenda: Árni Bragason, Landgræðslu ríkisins, Gígja Gunnarsson, embætti landlæknis, Hrönn Hrafnsdóttir, Reykjavíkurborg og Ragnar Frank Kristjánsson, Borgarbyggð
16:00 Ráðstefnuslit

Fundarstjóri: Gísli Marteinn Baldursson

Léttar veitingar í forsal að dagskrá lokinni