Raddir ungs fólks skipta máli!

Þróun og framtíð ungmennaráða á Íslandi

Ráðstefna haldin á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, föstudaginn 17. mars 2017

Dagskrá:

10:00Kaffi og innritun
10:15 Setning
10:30 Eru Ungmennaráð að gera okkur löt?
Angelica Andersson
11:00 Skuggastjórnandinn - Hlutverk umsjónarmanns ungmennaráða
Guðmundur Ari Sigurjónsson
11:15 Gera lög ráð fyrir þátttöku ungmenna í samfélaginu?
Þóra Jónsdóttir
11:35 Stofnun Ungmennaráðs Íslands
Helga Haraldsdóttir og Kristján Hilmir Baldursson
12:00Glæsilegt hlaðborð á VOX
13:00Málstofur 1
13:50Kaffi
14:20Málstofur 2
15:10Samantekt - Þróun og framtíð ungmennaráða á Íslandi
15:30Kynning á byrjendapakka fyrir ungmennaráð og Evrópskri ungmennaviku
16:00Ráðstefnuslit