Sjálfbær sveitarfélög

lífvænlegt umhverfi – félagslegt réttlæti – ábyrg fjármálastjórn

Sjálfbær sveitarfélög
lífvænlegt umhverfi – félagslegt réttlæti – ábyrg fjármálastjórn
Málþing á Hótel Selfossi – fimmtudaginn 13. október 2011

Skráning á málþingið


13:00 Inngangsorð
Lúðvík E. Gústafsson, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
13:05 Sjálfbærni í sveitarfélögum á Íslandi
Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur

13:20

Kynning á verkefnum tengdum sjálfbærni.

  Fyrstu jarðvangar (Geoparks) á Íslandi
Freyr Ævarsson, Fljótsdalshéraði
  Samþætting aðalskipulags og staðardagskrár 21
Yngvi Loftsson, Landmótun
  Hagkvæmar lausnir á meðhöndlun úrgangs í dreifbýli
Ralf Trylla, Ísafjarðarbæ
  Sjálfbærniverkefni á Austurlandi
Guðlaug Gísladóttir, Norðurþingi
  Atvinnuátaksverkefni í skógrækt
Einar Örn Jónsson, Skógræktarfélagi Íslands
14:10 Velferð til framtíðar
Hugi Ólafsson, umhverfisráðuneytinu
  K a f f i h l é
  Stefna Sambands íslenskra sveitarfélaga og verkefnin framundan
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins

14:45

Kynning á verkefnum tengdum sjálfbærni

  Reykjavíkurborg og loftslagsmál
Eygerður Margrétardóttir, Reykjavíkurborg
  Stefnumót við betri framtíð
Margrét Júlía Rafnsdóttir, Kópavogsbæ
  NordLead verkefnið
Lúðvík E. Gústafsson, sambandi íslenskra sveitarfélaga
  Umhverfisvottun sveitarfélaga
Theódóra Matthíasdóttir, Stykkishólmsbæ
  Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
Sveinn Rúnar Traustason, Ferðamálastofu
16:00 Virkir þátttakendur á málþinginu – hópvinna og umræður
  a) Hvað er mikilvægast fyrir sjálfbært samfélag? Er hægt að forgangsraða?
b) Vinnuhópar kynna niðurstöður sínar
c) Hvernig er hægt að vinna verkefnum sem eru í gangi og nýjum verkefnum brautargengi?
17:00 Lok málþingsins