Stofnfundur samstarfsvettvangs

sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál

Miðvikudaginn 19. júní kl. 13:00-14:30.  Reykjavíkurborg, Borgartúni 12-14, Vindheimum.

Skype-tengill á fundinn

Skráning á fundinn hér neðar á síðunni.

Drög að yfirlýsingu um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna lögð fram til kynningar á stofnfundi 19. júní 2019

Dagskrá :

13:00  
Ávarp
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
13:10
Loftslagsmálin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – hvert er förinni heitið?
Eygerður Margrétardóttir, verkefnastjóri Sambandi íslenskra sveitarfélaga
13:20
Lærdómur af mótun loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar
Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar
13:35
Kolefnisspor sveitarfélaga - reikniaðferðir og greining tækifæra
Stefán Gíslason, Umhverfisráðgjöf Íslands ehf.
 13:50 Upplýsingagátt samráðsvettvangsins
Helga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
 14:00  Yfirlýsing stofnfundar
Fundarstjóri gerir grein fyrir tillögu að yfirlýsingu fundarins og stýrir umræðum

Fundarstjóri er Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Skráning á fundinn: