Samráðsfundur sveitarfélaga um efnahagsvandann

Haldinn á Grand hóteli í Reykjavík 13. maí 2009

Samráðsfundur sveitarfélaga um efnahagsvandann var haldinn á Grand Hótel í Reykjavík miðvikudaginn 13. maí 2009. Fundurinn var sendur út á netinu á vef sambandsins. Hér fyrir neðan má sjá glærukynningar frá Halldóri Halldórssyni, formanni sambandsins, og Gunnlaugi Júlíussyni, sviðsstjóra hag- og upplýsingasviðs.

Eftir framsöguræður Halldórs og Gunnlaugs tóku eftirtaldir sveitarstjórnarmenn til máls:

 • Ólafur Hr. Sigurðsson, Seyðisfirði
 • Kristinn Jónasson, Snæfellsbæ
 • Sigrún Björk Jakobsdóttir, Akureyri
 • Róbert Ragnarsson, Sveitarfélaginu Vogum
 • Páll Brynjarsson, Borgarbyggð
 • Hanna Birna Kristjánsdóttir, Reykjavíkurborg
 • Þorvaldur Jóhannsson, SSA
 • Magnús Reynir Guðmundsson, Ísafjarðarbæ
 • Elías Jónatansson, Bolungarvík
 • Helga Jónsdóttir, Fjarðabyggð
 • Guðmundur Ingi Gunnlaugson, Grundarfjarðarbæ
 • Sigríður Finsen, Grundarfjarðabæ
 • Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, Launanefnd sveitarfélaga