Rétt málsmeðferð – öruggt skólastarf
Námskeið á árinu 2013
Námskeiðin er skipulögð af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélagi Íslands. Þau eru ætlað skólastjórum, aðstoðarskólastjórum, deildarstjórum, fræðslustjórum, starfsmönnum sveitarfélaga sem starfa að málefnum grunnskóla og formönnum skólanefnda.
Námskeiðin verða á eftirtöldum stöðum:
- 11. mars - Sveitarfélagið Árborg
- 18. mars - Borgarbyggð
- 8. apríl - Akureyri
- 15. apríl - Fljótsdalshérað
- 10. maí - Reykjavík
Dagskrá námskeiðanna má nálgast hér.